
Vildarvinakort
Fríðindi fyrir þig og fjölskylduna

Undur íslenskrar náttúru
10% afsláttur af gagnvirkri sýningu um einstaka náttúru Íslands.

Vatnið í náttúru Íslands
Frítt á verðlaunaða sýningu Náttúruminjasafns Íslands um vatn í íslenskri náttúru.

Útsýnispallur Perlunnar
Frítt á útsýnispall Perlunnar. Njóttu 360° útsýnis yfir Reykjavík og nágrenni.

Ísgerð Perlunnar
10% afsláttur af veitingum í ísgerð, þar sem ísinn er búinn til á staðnum af ísmeistara Perlunnar.

Perlan Café
10% afsláttur af ljúffengum mat og drykk á Kaffihúsi Perlunnar.
