Velkomin í Perluna

Velkomin í Perluna

Undur íslenskrar náttúru

Velkomin í Perluna

Undur íslenskrar náttúru

ÍS-upplifun Perlunnar

AÐEINS SELT Í PERLUNNI

Verð:
   Fullorðnir 3.990 kr.*  
   Börn (6-17) 1.990 kr*
   Fjölskylduverð 7.990 kr**

Innifalið: 

*Aðgangur að íshelli Perlunnar
1.000 kr. inneign í ísgerð Perlunnar. Nýta verður alla inneignina í einu.
** Aðgangur fyrir 2 fullorðna og 2 börn að íshelli Perlunnar
4.000 kr. inneign í ísgerð Perlunnar. Nýta verður alla inneignina í einu.

Árskort 2021 / Sértilboð

Ótakmarkaður aðgangur til 31.12.2021.
AÐEINS SELT Í PERLUNNI

Verð: 7.990 kr. 
Ótakmarkaður aðgangur fyrir 2 fullorðnir og 2 börn.
1.000 kr inneign í ísgerð Perlunnar fylgir tilboði þessu.

Ef keyptir eru 10 miðar eða fleiri er verðið 6.990 kr.
Ef keyptir eru 50 miðar eða fleiri er verðið 5.990 kr.

Allar sýningar í Perlunni. Dagpassi.

Verð:
   Fullorðnir: 4.490 kr. 
   Börn: 2.290 kr.
   Fjölskylduverð: 9.990 kr.

Innifalið:
Allar sýningar í Perlunni. Áróra og útsýnispallur

Sumarafsláttur fyrir vildarvini Perlunnar hægt að nota ferðaávísun
Sumarafsláttur
Allar sýningar í Perlunni og Áróra Gildir einungis fyrir vildarvini og handhafa ferðaávísunar.
Ótakmarkaður aðgangur fyrir 2 fullorðnir og 2 börn + 1.000 kr inneign í ísgerð Perlunnar og 1.000 kr inneign á kaffihúsinu fylgir tilboði þessu. Miðar gilda til 31. ágúst 2020.
4.990 kr.
Aðgöngumiða er einungis hægt að kaupa í Perlunni
Undur Íslenskrar Náttúru
  • Undur Íslenskrar Náttúru
  • Manngerður íshellir
  • Útsýnispallur
  • Vatnið í Íslenskri náttúru
Fullorðinn
6 - 17
Börn
3.990 ISK 1.990 ISK
Áróra - Norðurljósasýning
  • Útsýnispallur
  • Áróra - Norðurljósasýning
Fullorðinn
6 - 17
Börn
2.690 ISK 1.490 ISK
Manngerður íshellir
Jöklar og íshellir
Manngerður íshellir

Íshellirinn er fyrstur sinnar tegundar í heiminum. Háþróað kælikerfi heldur hitastiginu yfir -10° inni í hellinum. Íshellirinn er yfir 100 metra langur, byggður úr yfir 350 tonnum af snjó og ís úr Bláfjöllum.

Jöklasýning

Helstu vísindamenn Íslands ásamt færustu sýningarhönnuðum og bestu mögulegu tækni er nýtt til að kynna gestum fyrir þessum mögnuðu náttúrufyrirbærum á nýjan og skemmtilegan hátt.

Fullkomnasta mögulega tækni
Stjörnuver Perlunnar

Áróra, norðurljósasýning Perlunnar fær gesti til að fljúga um sólkerfið og fjarlægar stjörnur og kynnast norðurljósum á einstakan máta. Norðurljósin dansa allt í kring og sjá gestir hvernig og af hverju þau verða til.

Eldgos, jarðskjálfar og flekahreyfingar
Kraftar náttúrunnar

Gestir upplifa og læra um krafta eldgosa, jarðskjálfta og flekahreyfinga.

Well Worth a Visit!
Látrabjarg
Viðbættur raunveruleiki

Raunverulegt líkan af Látrabjargi, stærsta fuglabjargi í Evrópu. Gestir fá að kynnast íbúum þessa náttúrulega skýjakljúfs.

Náttúruminjasafn Íslands
Vatnið í íslenskri náttúru

Sýningunni er ætlað að vekja áhuga og virðingu fyrir vatni, kynna leyndardóma og undur vatnsins og mikilvægi þess fyrir farsæla framtíð og búsetu í landinu.

Útsýnispallur
Glæsilegt 360° útsýni yfir Reykjavík

This amazing deck provides a 360° view of Reykjavik and surrounding areas. It’s a must visit for everyone.

Great for all ages
of

Nýjar greinar

Sjáðu gulöndina: Stærsta ferskvatnsönd landsins

júlí 21, 2020

Gulöndin (Mergus merganser) er af ættkvísl fiskianda (Mergus) en á Íslandi telst toppönd (Mergus serrator) einnig til þeirra ættkvíslar. Nöfnin fiskiönd og vatnsönd hafa einnig verið notuð um gulöndina í gegnum tíðina. Gulönd hefur stundum verið kölluð stóra toppönd og hvíta toppönd en þessar tegundir eru nokkuð keimlíkar í útliti. Stór og falleg fiskiönd Eins …

Sjáðu gulöndina: Stærsta ferskvatnsönd landsins Lestu meira

Sjáðu óðinshanann: Hvaðan kom hann?

júní 22, 2020

Óðinshani (Phalaropus lobatus) er vaðfugl af sundhanaætt (Phalaropus) sem tilheyrir ættbálki strandfugla (Charadriiformes). Sundhanar eru lítil ætt fugla en auk óðinshana tilheyra þórshani (Phalaropus fulicarius) og freyshani (Phalaropus tricolor) ættinni. Óðinshani er farfugl sem yfirgefur landið í  hópum á haustin en kemur aftur þegar dagur lengist og vorið gengur í garð. Sundblöðkur bera ættinni óbrigðult …

Sjáðu óðinshanann: Hvaðan kom hann? Lestu meira

Sjáðu lundann á Íslandi: Þvílíkur goggur!

maí 19, 2020

Lundi (Fratercula arctica) er einn hinna svokölluðu svartfugla (Alcidae) er lifa og verpa við Ísland en hinir eru teista, langvía, stuttnefja, álka og hinn sjaldgæfi haftyrðill. Heimkynni lundans eru við NA Atlantshaf og verpir hann í Grænlandi, Skotlandi, Færeyjum og Noregi en stærsti hluti stofnsins verpir á Íslandi. Fuglinn finnst einnig í Norður Ameríku, stærstu …

Sjáðu lundann á Íslandi: Þvílíkur goggur! Lestu meira

Sjáðu tjaldinn: Einn þekktasti fugl landsins

mars 19, 2020

Hvert íslenskt mannsbarn þekkir tjaldinn (Haematopus ostralegus) enda er hann áberandi yfir sumartímann með sínu háværa pípi. Tjaldur er vaðfugl (Charadrii) af tjaldaætt (Haematopodidae) og er útbreiddur við strendur vestur-Evrópu en finnst einnig í austur-Evrópu og Asíu. Tjaldur er svarthvítur og einkennandi fyrir fjörur landsins Hann er auðþekktur vaðfugl enda stór og áberandi. Hann vegur …

Sjáðu tjaldinn: Einn þekktasti fugl landsins Lestu meira

Sjáðu stokköndina: Útbreiddasti andfugl heimsins

mars 17, 2020

Til eru yfir hundrað tegundir af öndum en flestir Íslendingar tengja orðið önd og barnamálið „bra-bra“ við stokkönd (Anas platyrhynchos) enda er hún auðþekkt, spök og algeng við tjarnir þar sem börn gefa fuglum brauð. Stokkönd tilheyrir gásfuglum (Anseriformes) innan andaættarinnar (Anatidae) þar sem hún er ein af buslöndunum (Anatinae) sem eru stundum nefndar hálfkafarar …

Sjáðu stokköndina: Útbreiddasti andfugl heimsins Lestu meira

Translate »