Stefna um fótspor

Perlan („við, „okkur“ eða „okkar“) notast við fótspor á vefsíðunni https://perlan.is („þjónustan“). Notendur samþykkja notkun á fótsporum með því að nota þjónustuna.

Í stefnu okkar um fótspor er útskýrt hvað fótspor eru, hvernig við notum fótspor, hvernig samstarfsaðilar okkar gætu notað fótspor í þjónustu okkar, val þitt er varðar fótspor og frekari upplýsingar um fótspor.

Hvað eru fótspor

Fótspor eru litlir textabútar sem vafri þinn sendir frá vefsíðu sem þú heimsækir. Fótsporaskrá er vistuð í vafra þínum og gerir þjónustunni eða þriðja aðila kleift að bera kennsl á þig og gera næstu heimsókn þína þægilegri og þjónustuna gagnlegri fyrir þig.

Fótspor geta verið „varanleg“ eða „tímabundin“. Varanleg fótspor geymast áfram á tölvunni eða fartækinu þínu þegar þú aftengist Internetinu, en tímabundnum fótsporum er eytt um leið og vafra er lokað.

Svona notar Perlan fótspor

Þegar þú notar og tengist þjónustunni, gætum við sett nokkrar fótsporaskrár í vafra þinn.

Við notum fótspor í eftirfarandi tilgangi:

 • Nauðsynleg fótspor

  Þessi fótspor virkja þjónustu sem þú hefur beðið sérstaklega um. Fyrir þess háttar nauðsynleg fótspor, er ekki farið fram á samþykki.

  Þessi fótspor gegna lykilhlutverki svo þú getir vafrað um vefsíðuna og notast við eiginleika hennar, eins og að komast inn á örugg svæði vefsíðunnar. Nyti þessara fótspora ekki við væri ekki hægt að veita þér umbeðna þjónustu, eins og innkaupakörfu eða e-reikninga.

 • Aðgerðafótspor

  Þessi fótspor safna nafnlausum upplýsingum um þær síður sem farið er inn á. Með því að nota þjónustuna gefur þú okkur leyfi til að setja slík fótspor í tækið þitt.

  Þessi fótspor safna upplýsingum um hvernig gestir nota þjónustuna, til dæmis hvaða síður gestir fara oftast inn á og hvort þeir fái villuskilaboð frá vefsíðum. Þessi fótspor safna ekki upplýsingum sem geta auðkennt gesti. Öllum upplýsingum sem þessi fótspor safna er safnað saman og því eru þær nafnlausar. Þær eru eingöngu notaðar til að bæta vefsíðuna.

 • Virknifótspor

  Þessi fótspor gera vefsíðunni kleift að muna eftir þínu vali (eins og notandanafni, tungumáli eða því svæði sem þú ert á) og gefa aukna og persónulegri upplifun.

  Einnig er hægt að nota þessi fótspor til að vista breytingar sem þú hefur gert á leturstærð, leturgerð og öðrum hlutum vefsíðna sem hægt er að sérsníða. Þau má einnig nota til að veita þjónustu sem þú hefur beðið um, eins og að horfa á myndskeið eða gera athugasemdir við bloggfærslu. Hægt er að gera upplýsingar frá þessum fótsporum nafnlausar og þær er ekki hægt að nota til að fylgjast með vefvafstri þínu á öðrum vefsíðum.

Hvaða valkosti hefur þú varðandi fótspor

Viljir þú eyða fótsporum eða segja vafra þínum að eyða eða hafna fótsporum, vinsamlegast farðu á hjálparsíður vafrans.

Veittu því hins vegar vinsamlegast athygli að ef þú eyðir fótsporum eða neitar að samþykkja þau, getur þú farið á mis við einhverja af þeim eiginleikum sem við bjóðum upp á, þér gæti reynst ómögulegt að vista stillingar þínar og einhverjar af síðum okkar gætu birst á rangan hátt.

Frekari upplýsingar um fótspor

Þú getur fengið að vita meira um fótspor og eftirfarandi vefsíður þriðju aðila:

Translate »