Fullkomnasta tækni samtímans

Perlan Stjörnuver

Stórkostlega stjörnuverið okkar er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Það er byggt inn í einn tanka Perlunnar og er hluti sýningarinnar Undur íslenskrar náttúru. 

Á fyrstu sýningu Perlunnar ferðast þú um Ísland og upplifir töfrandi náttúruna okkar.
Í febrúar 2019 kynnum við nýja sýningu þar sem þú flýgur um sólkerfið og fjarlægar stjörnur. Norðurljósin munu dansa allt í kring um þig og þú sérð hvernig og af hverju þau verða til. 

Layer-31
Layer-30
8k

Hágæða 8K myndkerfi

camra

Vinsamlegast notið ekki flass við myndatöku

immersive-experience

Einstök innsýn & upplifun

Fáðu nýja sýn á veröldina utan úr himingeimnum og sjáðu vísindaleg undur lifna við allt í kringum þig.

Glaciers-&-Ice-Cave--Exhibition

Upplifðu íslenska náttúru

Fljúgðu um Ísland og sjáðu hve töfrandi náttúran okkar er.

World-Class-Technology

Ferðalag um himingeiminn

Heimsæktu fjarlægar stjörnur og óravíddir vetrarbrautarinnar úr notalegu sæti.