Perlan er einstakur staður
fyrir veisluna þína

10:00 - 17:00 mán-fös // 12:00 - 17:00 laug-sun

Íslensk matarupplifun

Perlan er eini veitingastaður landsins þar sem gestir sitja og gólfið snýst 360° gráður, sem gefur síbreytilegan bakgrunn gegn smekklegum kvöldmat gesta.

Veitingastaðurinn leggur áherslu á árstíðabundin hráefni, þar sem íslenskar matreiðsluhefðir mæta klassískri evrópskri matargerð. Við bjóðum upp á einfalda rétti með nýstárlegum stíl og einungis bestu fáanlegu hráfni frá íslenskum framleiðendum. Við leggjum áherslu á einfaldleika, gæði og gott andrúmsloft.

Þessi veitingastaður er fullkomin fyrir einstaklinga og hópa sem vilja upplifa frábæran mat með stórkostlegu ústýni

Diskur 1 2

Hafðu samband

Við svörum yfirleitt innan tveggja virkra daga

Yndislega Instagram-ið okkar

Translate »