Perlan tekur þátt í IcelandAir Mid-Atlantic Trade Show

Í dag verða tveir starfsmenn Perlunnar, þær Agnes Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri og Helga Viðarsdóttir markaðsstjóri, á IcelandAir Mid-Atlantic Trade Show í Laugardalshöllinni að kynna Perlan – Undur íslenskrar náttúru sýninguna fyrir fagaðilum í ferðaiðnaði frá öllum heimshornum.

Við bjóðum ykkur velkomin í básinn til okkar.

Leave a Comment