Perlan formlega opnuð

Í dag var fyrsta sýningin í Perlunni, Jöklar og íshellir, formlega opnuð. Í stað þess að klippa borða, þá buðum við Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að saga í gegnum ísklump með keðjusög. Því má segja að sýningin hafi sannarlega opnað með látum. Gestum var svo boðið að skoða sig um í íshellinum og upplifa jöklana okkar á alveg nýjan hátt. Í maí að ári opnar svo seinni hluti sýningarinnar, sem verður stærsta náttúrusýning á landinu.

„Perl­an er frá­bært hús sem núna hef­ur fengið verðugt hlut­verk,“ sagði Dag­ur við opn­un­ina. „Það er mér mik­ill heiður sem borg­ar­stjóri að fá að taka þátt í þessu verk­efni, sem hef­ur ein­kennst öðru frem­ur af ótrú­lega góðu sam­starfi hönnuða sýn­ing­ar­inn­ar og aka­demí­unn­ar.“

Frá því 20. júní hafa um 14.000 manns heimsótt sýninguna og það gleður okkur hve góðar viðtökurnar hafa verið.

Coolest place in Reykjavik – literally
Wow, just visited the brand new Wonders of Iceland exhibition in Perlan in Reykjavik. What a brilliant change!

Great experience
We as locals know a lot about glaciers but still we learned so much. Our kids 7, 9 and 13 years of age loved it. Highly recommended.

Wow what an experience!!!
Great experience and museum for the whole family. This is a brand new museum and very well done.

Lesið þessar og fleiri umsagnir á TripAdvisor og Facebook.

Leave a Comment