Greinar

A2C0082

Undur íslenskrar náttúru

3d685b679765c6f0b0f39910b591768c79dcd7be

Undur Perlunnar

Nýjar greinar

Sjáðu haförninn: Konung íslenskra fugla

24 júlí 2019

Haförninn (Haliaeetus albicilla) er títt nefndur konungur íslenskra fugla, enda er fullvaxta örn mikilfenglegur í sjón. Íslenski örninn er af haukaætt (Accipitridae) og er eini fulltrúi ættarinnar hér á landi. Íslenski arnarstofninn …

Sjáðu haförninn: Konung íslenskra fugla Lestu meira

Sjáðu grágæsina: Stærsta gráa gæs veraldar

23 júlí 2019

Grágæsin (Anser anser) tilheyrir fjölskyldu andfugla (Anatidae) eins og endur og svanir, en er af ættkvísl grárra gæsa (Anser) ásamt 11 öðrum tegundum. Grágæs er stærsta tegundin innan ættkvíslarinnar og stærsta gæs …

Sjáðu grágæsina: Stærsta gráa gæs veraldar Lestu meira

Sjáðu spóann: Hann er Íslendingur og Afríkubúi

19 júlí 2019

Spóinn (Numenius phaeopus islandicus) er af ættbálki vaðfugla (Charadriiformes) og snípuætt (Scolopacidae). Fulltrúar snípuættarinnar hér á landi eiga það sameiginlegt að vera farfuglar með sérhæfðan gogg til að afla hryggleysingja sem fæðu. …

Sjáðu spóann: Hann er Íslendingur og Afríkubúi Lestu meira

Sjáðu álftina: Er hún ekki ævintýralega falleg?

19 júlí 2019

Það er eitthvað rómantískt og ævintýralegt við svani (Cygnus) enda koma þeir fyrir í fjölmörgum sögum sem tákn hreinleika og sakleysis. Trygglyndi svanapara við hvort annað og sinn varpstað er vel þekkt …

Sjáðu álftina: Er hún ekki ævintýralega falleg? Lestu meira

Sjáðu súluna: Drottning hafsins

06 júní 2019

Tignarlegur hvítur fugl svífur yfir haffletinum þar til hann tekur sig til og stingur sér lóðrétt niður í sjóinn eftir fiski. Gusugangurinn og lætin þegar fuglinn hverfur í hafið er sjón sem …

Sjáðu súluna: Drottning hafsins Lestu meira

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Translate »