Greinar

A2C0082

Undur íslenskrar náttúru

3d685b679765c6f0b0f39910b591768c79dcd7be

Undur Perlunnar

Nýjar greinar

Hettumáfur: Minnsti máfur Íslands

17 janúar 2020

Hettumáfur (áður Larus ridibundus, samheiti Chroicocephalus ridibundus) er af máfaætt (Laridae) og ættkvíslinni Chroicocephalus en henni tilheyra litlir til meðalstórir máfar sem flestir skarta einhverskonar kollhúfu eða hettu. Áður voru þessar tegundir innan Larus …

Hettumáfur: Minnsti máfur Íslands Lestu meira

Sjáðu teistuna: Friðsæl og falleg

06 janúar 2020

Teista (Cepphus grylle) er af ætt svartfugla (Alcidae) ásamt lunda (Fratercula arctica), langvíu (Uria aalge), stuttnefju (Uria lomvia), álku (Alca torda) og hinum sjaldgæfa haftyrðli (Alle alle). Þetta er arktísk fuglategund sem …

Sjáðu teistuna: Friðsæl og falleg Lestu meira

Sjáðu helsingjann: Nýlegur varpfugl á Íslandi

01 ágúst 2019

Helsingi (Branta leucopsis) er andfugl (Anatidae) af ættkvísl svartra gæsa (Branta) sem eru oft kenndar við nýja heiminn í vestri. Gráar gæsir (Anser) eru hins vegar kenndar við gamla heiminn í austri. …

Sjáðu helsingjann: Nýlegur varpfugl á Íslandi Lestu meira

Sjáðu æðarfuglinn: Verðmætasti fugl á Íslandi

30 júlí 2019

Æðarfugl (Somateria mollissima borealis) er af ætt sjóanda (Merginae). Æðafugl er ein fárra andategunda sem elur allan aldur sinn á sjó og minnir því um margt á sjófugl frekar en önd. Hann …

Sjáðu æðarfuglinn: Verðmætasti fugl á Íslandi Lestu meira

Sjáðu skúminn: Sjóræningi við Íslandsstrendur

29 júlí 2019

Skúmur (Catharacta skua, einnig Stercorarius skua) tilheyrir ættbálki strandfugla (Charadriiformes) innan kjóaættarinnar (Stercorariidae). Skúmur er um margt merkilegur fugl. Hann líkist annars vegar stórum máfi, þreklega vaxinn með sundfit á milli tánna, …

Sjáðu skúminn: Sjóræningi við Íslandsstrendur Lestu meira

Sjáðu haförninn: Konung íslenskra fugla

24 júlí 2019

Haförninn (Haliaeetus albicilla) er títt nefndur konungur íslenskra fugla, enda er fullvaxta örn mikilfenglegur í sjón. Íslenski örninn er af haukaætt (Accipitridae) og er eini fulltrúi ættarinnar hér á landi. Íslenski arnarstofninn …

Sjáðu haförninn: Konung íslenskra fugla Lestu meira

Sjáðu spóann: Hann er Íslendingur og Afríkubúi

19 júlí 2019

Spóinn (Numenius phaeopus islandicus) er af ættbálki vaðfugla (Charadriiformes) og snípuætt (Scolopacidae). Fulltrúar snípuættarinnar hér á landi eiga það sameiginlegt að vera farfuglar með sérhæfðan gogg til að afla hryggleysingja sem fæðu. …

Sjáðu spóann: Hann er Íslendingur og Afríkubúi Lestu meira

Sjáðu álftina: Er hún ekki ævintýralega falleg?

19 júlí 2019

Það er eitthvað rómantískt og ævintýralegt við svani (Cygnus) enda koma þeir fyrir í fjölmörgum sögum sem tákn hreinleika og sakleysis. Trygglyndi svanapara við hvort annað og sinn varpstað er vel þekkt …

Sjáðu álftina: Er hún ekki ævintýralega falleg? Lestu meira

Sjáðu súluna: Drottning hafsins

06 júní 2019

Tignarlegur hvítur fugl svífur yfir haffletinum þar til hann tekur sig til og stingur sér lóðrétt niður í sjóinn eftir fiski. Gusugangurinn og lætin þegar fuglinn hverfur í hafið er sjón sem …

Sjáðu súluna: Drottning hafsins Lestu meira

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.