Blog

Perlan opnar á ný

01 febrúar 2017
Perlan Opens Again

Það gleður okkur að tilkynna að Perlan er nú opin, og gestir geta aftur notið útsýnisins á einum besta útsýnispalli Reykjavíkur. Perlan verður opin á milli 10:00 og 18:00.  Á leiðinni að stiganum og lyftunum hefur verið sett upp skilrúm til að afmarka vinnusvæði og til að tryggja öryggi gesta. Á skilrúminu má lesa um …

Perlan opnar á ný Read More »

Perlan tekur þátt í IcelandAir Mid-Atlantic Trade Show

27 janúar 2017

Í dag verða tveir starfsmenn Perlunnar, þær Agnes Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri og Helga Viðarsdóttir markaðsstjóri, á IcelandAir Mid-Atlantic Trade Show í Laugardalshöllinni að kynna Perlan – Undur íslenskrar náttúru sýninguna fyrir fagaðilum í ferðaiðnaði frá öllum heimshornum. Við bjóðum ykkur velkomin í básinn til okkar.

Perlan og Háskóli Íslands skrifa undir viljayfirlýsingu um samstarf

16 janúar 2017
University of Iceland

Í desember síðastliðnum undirrituðu framkvæmdastjóri Perlunnar, Agnes Gunnarsdóttir og forseti verkfræði-og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands, Hilmar Bragi Janusson, viljayfirlýsingu um samstarf í tengslum við uppbyggingu náttúrusýningarinnar í Perlunni. Viljayfirlýsingin felur í sér að fræðsluefni sýningarinnar verði byggt á nýjustu þekkingu í náttúru- og raunvísindum. Perlan mun verða miðstöð miðlunar rannsókna og rannsóknaniðurstaða sem vísindamenn og doktorsnemar …

Perlan og Háskóli Íslands skrifa undir viljayfirlýsingu um samstarf Read More »

Framkvæmdir komnar á fulla ferð

11 janúar 2017
Construction Running on Full Steam

Þann 1. febrúar opnum við aftur dyrnar að Perlunni fyrir gestum og gangandi. Þá munu gestir komast út á útsýnispallinn, auk þess sem Kaffitár verður með pop-up kaffihús á fjórðu hæðinni. Opnunartími verður á milli 10:00 og 18:00. Framkvæmdir við þessa stærstu náttúrusýningu Íslands eru þegar hafnar. Nú er nóg um að vera í húsinu …

Framkvæmdir komnar á fulla ferð Read More »