Blog

A whole day in one photo

27 júlí 2018

„I follow the light, not time,“ said Ragnar Th. Sigurðsson, one of Iceland’s most beloved photographers, specializing in arctic photography in Iceland. One day of spring 2017, he left his home just after midnight and headed south to Fljótshlíð, a beautiful farming district in Iceland. At dawn, he had found himself a good spot to …

A whole day in one photo Read More »

2 fyrir 1 tilboð fyrir Iceland Airwaves gesti

02 nóvember 2017

Perlan fagnar Iceland Airwaves eins og allir Reykvíkingar, þvílíkt partý. Allir gestir hátíðarinnar sem eru með armband fá 2 fyrir 1 inn á sýninguna jöklar og íshellir. Útsýnispallurinn er innifalinn í miðanum. Tónlist og jöklar Tónlist og jöklar eiga meira sameiginlegt en við höldum eins og við sjáum á jöklasýningunni. Perlan er tilvalinn staður til að …

2 fyrir 1 tilboð fyrir Iceland Airwaves gesti Read More »

Frí rúta milli Perlunnar og Hörpu

27 október 2017

Perlan býður nú upp á frían akstur milli Hörpu og Perlunnar. Ekið er alla daga vikunnar frá 9.00 til 17.30. Farið er frá Hörpu (Rútustæði 5) á heila og hálfa tímanum og endar í Perlunni um 20 mínútur yfir og tíu mínútur í heila tímann. Perlurútan ekur svo beina leið aftur í Hörpu og er síðasta …

Frí rúta milli Perlunnar og Hörpu Read More »

Gjaldtaka á útsýnispall Perlunnar hefst 1. september

09 ágúst 2017

Þann 1. september næstkomandi mun Perla norðursins hefja gjaldtöku út á útsýnispall Perlunnar. Gjaldi verður haldið í lágmarki og mun kosta 490 krónur fyrir 16 ára og eldri en frítt verður fyrir 15 ára og yngri sem og gesti íshellis og jöklasýningar Perlunnar. Gjaldtakan er sett á vegna aukins viðhalds- og rekstrarkostnaðar en Perlan mun …

Gjaldtaka á útsýnispall Perlunnar hefst 1. september Read More »

Perlan formlega opnuð

02 júlí 2017

Í dag var fyrsta sýningin í Perlunni, Jöklar og íshellir, formlega opnuð. Í stað þess að klippa borða, þá buðum við Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að saga í gegnum ísklump með keðjusög. Því má segja að sýningin hafi sannarlega opnað með látum. Gestum var svo boðið að skoða sig um í íshellinum og upplifa jöklana …

Perlan formlega opnuð Read More »

Sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni

27 júní 2017
A celebration of Iceland’s 100 years as a fully sovereign state, the Icelandic Museum of Natural History exhibition in Perlan.

Náttúruminjasafn Íslands áætlar að opna sýningu í Perlunni á næsta ári í tengslum við 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Skrifað var undir samkomulag í Perlunni í dag sem tryggir safninu sýningaraðstöðu á nýbyggðri annarri hæð byggingarinnar. Samkomulagið undirrituðu Hilmar J. Malmquist forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands og Agnes Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Perlu norðursins að viðstöddum Kristjáni Þór Júlíussyni …

Sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni Read More »

Perlan prufukeyrir sína fyrstu sýningu

21 júní 2017
Interactive Vatnajökull Glacier 360° view 

Í gær opnuðu dyr íshellisins og jöklasýningarinnar fyrir gestum í fyrsta skipti. Tilefnið er foropnun á sýningunni Undur íslenskrar náttúru: Jöklar og íshellir þar sem miðakerfið er prufukeyrt og flæðið um sýninguna skoðað. Fjölmennt hefur verið í dag af ferðamönnum og forvitnum Íslendingum að skoða þennan fyrsta hluta safnsins. Mikið hefur gengið á hér í …

Perlan prufukeyrir sína fyrstu sýningu Read More »

Tími kominn til að taka upp pakkana

11 maí 2017
Unwrapped Boxes at Perlan Museum: Preparation of Exhibition

Þessa dagana er fyrsta hæð Perlunnar full af kössum og kynstrum sem saman munu mynda jöklasýninguna inni í hitaveitutankinum. Fyrir okkur sem þekkjum sýninguna út og inn er spennandi að sjá hluta einstakra sýningargripa, því hingað til höfum bara séð þá á teikningum. Eins og við er að búast frá frábærum samstarfsaðilum okkar, þá lítur …

Tími kominn til að taka upp pakkana Read More »

Starf hjá Perlunni: Þjónustufulltrúar

07 apríl 2017

Í byrjun sumars opnar stærsta og metnaðarfyllsta náttúrusýning landsins í Perlunni – Undur íslenskrar náttúru. Um er að ræða nýjan og spennandi starfsvettvang í hjarta borgarinnar þar sem tekið er á móti fólki í stórglæsilegu safni sem hyllir Ísland og íslenska náttúru. Perla norðursins ehf. leitar að framúrskarandi þjónustufulltrúum, bæði í sumarstörf og framtíðarstörf. Þjónustufulltrúar …

Starf hjá Perlunni: Þjónustufulltrúar Read More »

Gönguferð um framkvæmdir í Perlunni

27 febrúar 2017

Aðra hverja viku bjóðum við aðilum tengdum ferðaþjónustunni að koma í heimsókn í Perluna til að kynna sér framkvæmdir, sjá með eigin augum hvernig gengur og spyrja spurninga sem brenna á þeim. Meðal þess sem spurt er um er t.d. hvernig veitingasalan á fimmtu hæð verður háttað, hvenær miðasala á einstakar sýningarnar hefst, auk alls …

Gönguferð um framkvæmdir í Perlunni Read More »