Upplifðu gamlárskvöld

Í Perlunni 2018

Loading...

Upplifðu stórkostlegt gamlárskvöld í Perlunni – þar sem þúsundir flugelda lita svartan himininn yfir Reykjavík. 

Perlan situr á hæstu hæð í borginni og bíður upp á 360 gráðu útsýni yfir allt höfuðborgarsvæðið.

Hvað er innifalið?

Miðinn veitir þér aðgang að útsýnispalli Perlunnar. Auk þess er innifalið glas af freyðivíni til að skála fyrir nýja árinu. 

Gott að koma með

Endilega komið vel klædd, til að njóta síðustu köldu vetrarnætur ársins. Við hvetjum líka alla til að fanga síðustu stundir ársins á mynd, með myndavél eða síma.

Hver og einn kemur sér sjálfur til og frá Perlunni. 
Vinsamlega komið ekki með mat eða drykk inn í Perluna, þar verður bar með úrval drykkja. Auk þess má ekki kveikja í flugeldum á útsýnispallinum. 

bottle