Loading...
Perlan – Undur íslenskrar náttúru 2018-05-05T22:21:25+00:00
Perlurútan fyrir framan Hörpu

Frí rúta í Perluna

Ekið er alla daga vikunnar frá 9.00 til 17.30.

Sjá nánar

Íshellir

Gakktu inn í jökulinn og lærðu um hætturnar sem þar leynast, leyndarmálin og fegurðina sem hann geymir.

Sjá nánar

Ljúffengar veitingar og fallegar gjafavörur

Út í Bláinn Restaurant a unique restaurant situated in a glass dome

Út í bláinn

Út í bláinn er einstakt veitingahús staðsett undir glerkúpli Perlunnar, töfrandi heimur þar sem skógur nemur við himinninn með óviðjafnanlegu útsýni í allar áttir.

Kaffitár Café at Perlan, Iceland

Kaffitár

Á 5. hæð Perlunnar er áhersla lögð á bæði heita og kalda kaffidrykki, súrdeigsbrauð, kökur, bökur og kruðerí líkt og á öðrum kaffihúsum Kaffitárs. Á fjórðu hæðinni er svo boðið upp á eitthvað til þess að taka með sér á hraðferð.

Icelandic woolen scarves made from Icelandic materials at Rammagerðin / Iceland Gift Store

Rammagerðin

Rammagerðin var stofnuð árið 1940 og er ein elsta gjafavöruverslun landsins. Hún hefur verið leiðandi í að bjóða fjölbreytt úrval af ullarvöru og vörur frá íslensku handverksfólki.

Perlan Museum