Lifandi sýning og safnakennsla

Vatnið í náttúru
Íslands

NMSI-Logo-White copy
unnamed-6

Sýningunni er ætlað að vekja áhuga og virðingu fyrir vatni, kynna leyndardóma og undur vatnsins og mikilvægi þess fyrir farsæla framtíð og búsetu í landinu

Á sýningunni eru lifandi dýr og plöntur. Áhersla er lögð á gagnvirka miðlun og virka þátttöku gesta.

imynd_gi_gullfoss

Vatn er undirstaða lífsins

Á Íslandi er gnægð vatns, kalt grunnvatn og heitir hverir, stöðuvötn og straumvötn, mýrlendi margs konar og urmull fossa og flúða.

ae_Cymbella_degraded

Vatnið iðar af lífi

Skoðaðu hulinn lífheim vatnsins, smásæ dýr og plöntur, og lærðu um þróun þeirra og hlutverk í vistkerfinu.

joh_Himbrimi

Vatn er mikilvægt í vistkerfinu

Uppgötvaðu fjölbreytt vistkerfi ferskvatns, vatnadýr og vatnaplöntur, fengsælar laxveiðiár og heimsfræg fuglavötn.

Translate »