Gjafabréf Perlunnar

Náttúran að gjöf til þín

Gjafabréf

Shine - Reflection copy1

Gjafabréf Perlunnar veitir aðgang að sýningunni, Undur íslenskrar náttúru. Innifalið er meðal annars ein sýning í glæsilegu stjörnuveri Perlunnar sem er eina sinnar tegundar á Íslandi.

Perlan – Undur íslenskrar náttúru

Íshellirinn

Hellirinn er fyrstur sinnar tegundar í heiminum. Hann er yfir 100 metra langur og byggður úr yfir 350 tonnum af snjó og ís úr Bláfjöllum.

Stjörnuver Perlunnar

Eitt tæknilegasta stjörnuver Evrópu og það eina á Íslandi er risið í Perlunni. Verið velkomin í ævintýralegt ferðalag frá Íslandi til endimarka alheimsins!

Náttúruminjasafn Íslands

Sýningunni Vatnið í íslenskri nátturu, er ætlað að vekja áhuga á mikilvægi vatnsins. Á sýningunni eru lifandi dýr og plöntur og er áhersla lögð á virka þátttöku gesta.

Látrabjarg

Í Perlunni hefur verið byggt yfir 10 metra hátt bjarg fullt af gagnvirku dýralífi.

Kraftar náttúrunnar

Gestir upplifa og læra um krafta eldgosa, jarðskjálfta og flekahreyfinga.

Jöklar Íslands

Tæknin er nýtt til að kynna gesti fyrir þessum mögnuðu náttúrufyrirbærum.

Ferðast um djúpið

Kannaðu undur hafsins við Íslandsstrendur í neðansjávar- bíósýningu Perlunnar.

Shine - Reflection copy

Gjafabréfi Perlunnar fylgir einnig Vildarvinakortið sem veitir einstakan aðgang að öllum okkar sýningum ásamt því að gefa ríkulega afslætti af verslun og þjónustu á staðnum.

Translate »