Uncategorized @is

Sjáðu hrafninn: Greindur og stríðinn

Þetta er hrafninn Hrafn (Corvus corax) er af ættbálki spörfugla (Passeriformes) en telst til svokallaðra hröfnunga sem eru ýmiskonar krákur. Hröfnungar hafa löngum verið þekktir fyrir greind sína og útsjónarsemi sem jaðrar oft við yfirnáttúrulega hæfileika. Það er því ekki að undra að margar sögur, ljóð og spakmæli séu til um hrafninn. Íslenska orðið „hermikráka“ …

Sjáðu hrafninn: Greindur og stríðinn Lestu meira

Sjáðu súluna: Drottning hafsins

Tignarlegur hvítur fugl svífur yfir haffletinum þar til hann tekur sig til og stingur sér lóðrétt niður í sjóinn eftir fiski. Gusugangurinn og lætin þegar fuglinn hverfur í hafið er sjón sem enginn gleymir. Þessi fugl er að sjálfsögðu súla (Morus bassanus) sem hefur fengið viðurnefnið „drottning hafsins“ vegna fegurðar og glæsileika. Þetta er súlan …

Sjáðu súluna: Drottning hafsins Lestu meira

Gönguferð um framkvæmdir í Perlunni

Aðra hverja viku bjóðum við aðilum tengdum ferðaþjónustunni að koma í heimsókn í Perluna til að kynna sér framkvæmdir, sjá með eigin augum hvernig gengur og spyrja spurninga sem brenna á þeim. Meðal þess sem spurt er um er t.d. hvernig veitingasalan á fimmtu hæð verður háttað, hvenær miðasala á einstakar sýningarnar hefst, auk alls …

Gönguferð um framkvæmdir í Perlunni Lestu meira

Translate »