Uncategorized @is

2 fyrir 1 tilboð fyrir Iceland Airwaves gesti

Perlan fagnar Iceland Airwaves eins og allir Reykvíkingar, þvílíkt partý. Allir gestir hátíðarinnar sem eru með armband fá 2 fyrir 1 inn á sýninguna jöklar og íshellir. Útsýnispallurinn er innifalinn í miðanum. Tónlist og jöklar Tónlist og jöklar eiga meira sameiginlegt en við höldum eins og við sjáum á jöklasýningunni. Perlan er tilvalinn staður til að …

2 fyrir 1 tilboð fyrir Iceland Airwaves gesti Read More »

Gjaldtaka á útsýnispall Perlunnar hefst 1. september

Þann 1. september næstkomandi mun Perla norðursins hefja gjaldtöku út á útsýnispall Perlunnar. Gjaldi verður haldið í lágmarki og mun kosta 490 krónur fyrir 16 ára og eldri en frítt verður fyrir 15 ára og yngri sem og gesti íshellis og jöklasýningar Perlunnar. Gjaldtakan er sett á vegna aukins viðhalds- og rekstrarkostnaðar en Perlan mun …

Gjaldtaka á útsýnispall Perlunnar hefst 1. september Read More »

A celebration of Iceland’s 100 years as a fully sovereign state, the Icelandic Museum of Natural History exhibition in Perlan.

Sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni

Náttúruminjasafn Íslands áætlar að opna sýningu í Perlunni á næsta ári í tengslum við 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Skrifað var undir samkomulag í Perlunni í dag sem tryggir safninu sýningaraðstöðu á nýbyggðri annarri hæð byggingarinnar. Samkomulagið undirrituðu Hilmar J. Malmquist forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands og Agnes Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Perlu norðursins að viðstöddum Kristjáni Þór Júlíussyni …

Sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni Read More »

Interactive Vatnajökull Glacier 360° view 

Perlan prufukeyrir sína fyrstu sýningu

Í gær opnuðu dyr íshellisins og jöklasýningarinnar fyrir gestum í fyrsta skipti. Tilefnið er foropnun á sýningunni Undur íslenskrar náttúru: Jöklar og íshellir þar sem miðakerfið er prufukeyrt og flæðið um sýninguna skoðað. Fjölmennt hefur verið í dag af ferðamönnum og forvitnum Íslendingum að skoða þennan fyrsta hluta safnsins. Mikið hefur gengið á hér í …

Perlan prufukeyrir sína fyrstu sýningu Read More »

Unwrapped Boxes at Perlan Museum: Preparation of Exhibition

Tími kominn til að taka upp pakkana

Þessa dagana er fyrsta hæð Perlunnar full af kössum og kynstrum sem saman munu mynda jöklasýninguna inni í hitaveitutankinum. Fyrir okkur sem þekkjum sýninguna út og inn er spennandi að sjá hluta einstakra sýningargripa, því hingað til höfum bara séð þá á teikningum. Eins og við er að búast frá frábærum samstarfsaðilum okkar, þá lítur …

Tími kominn til að taka upp pakkana Read More »

Starf hjá Perlunni: Þjónustufulltrúar

Í byrjun sumars opnar stærsta og metnaðarfyllsta náttúrusýning landsins í Perlunni – Undur íslenskrar náttúru. Um er að ræða nýjan og spennandi starfsvettvang í hjarta borgarinnar þar sem tekið er á móti fólki í stórglæsilegu safni sem hyllir Ísland og íslenska náttúru. Perla norðursins ehf. leitar að framúrskarandi þjónustufulltrúum, bæði í sumarstörf og framtíðarstörf. Þjónustufulltrúar …

Starf hjá Perlunni: Þjónustufulltrúar Read More »

Gönguferð um framkvæmdir í Perlunni

Aðra hverja viku bjóðum við aðilum tengdum ferðaþjónustunni að koma í heimsókn í Perluna til að kynna sér framkvæmdir, sjá með eigin augum hvernig gengur og spyrja spurninga sem brenna á þeim. Meðal þess sem spurt er um er t.d. hvernig veitingasalan á fimmtu hæð verður háttað, hvenær miðasala á einstakar sýningarnar hefst, auk alls …

Gönguferð um framkvæmdir í Perlunni Read More »