Edda

Hitavættur: Sjálfbært, kraftmikið listaverk hjá Perlunni

Á toppi Öskjuhlíðar, við hlið Perlunnar, stendur forvitnilegt listaverk. Hugsuðurinn að baki þess samþættir náttúruvísindi og list á sjálfbæra, skapandi vegu. Hitavættur og kraftmikil listaverk Listaverkið Hitavættur (1988) stóð um tíma í Krýsuvík en er nú að finna nú við Perluna, Reykjavík. Listamaðurinn Robert Dell fékk Fulbright rannsóknarstyrk til að vinna verkið, höggmynd sem tengist …

Hitavættur: Sjálfbært, kraftmikið listaverk hjá Perlunni Lestu meira

Sjáðu hrafninn: Greindur og stríðinn

Þetta er hrafninn Hrafn (Corvus corax) er af ættbálki spörfugla (Passeriformes) en telst til svokallaðra hröfnunga sem eru ýmiskonar krákur. Hröfnungar hafa löngum verið þekktir fyrir greind sína og útsjónarsemi sem jaðrar oft við yfirnáttúrulega hæfileika. Það er því ekki að undra að margar sögur, ljóð og spakmæli séu til um hrafninn. Íslenska orðið „hermikráka“ …

Sjáðu hrafninn: Greindur og stríðinn Lestu meira

Sjáðu súluna: Drottning hafsins

Tignarlegur hvítur fugl svífur yfir haffletinum þar til hann tekur sig til og stingur sér lóðrétt niður í sjóinn eftir fiski. Gusugangurinn og lætin þegar fuglinn hverfur í hafið er sjón sem enginn gleymir. Þessi fugl er að sjálfsögðu súla (Morus bassanus) sem hefur fengið viðurnefnið „drottning hafsins“ vegna fegurðar og glæsileika. Þetta er súlan …

Sjáðu súluna: Drottning hafsins Lestu meira

Translate »