Gagnvirkt stjörnuver

Áróra

Áróra er listaverk sem margir þekktustu rithöfundar, tónlistafólk og ljósmyndarar Íslands komu að. Mögnuð sýning í 8K myndgæðum.

Þú ferð í sýndarferð um himingeiminn til að skilja vísindin að baki norðurljósanna og heyra sögur af þeim frá ólíkum heimshornum. Þá ferðast þú um einstaka náttúru Íslands og upplifir norðurljósin sem aldrei fyrr.

Kaupa miða
Loading...