Gagnvirkt stjörnuver

Áróra

Description

Listaverk sem margir þekktustu rithöfundar, tónlistafólk og ljósmyndarar á Íslandi komu að. Áróra er ferðalag um einstaka nátturu Íslands þar sem þú upplifir norðurljósin eins og aldrei áður.

Ferðalagið tekið þig um himingeiminn til að skilja vísindin á bakvið ráðgátuna og sögurnar sem við höfum trúað í árþúsundir. Langt umfram hefbundna stjörnuverssýningu, þá bjóðum við þér að búa til þín eigin norðurljós.

Kaupa miða
Loading...

Sýningartímar