Fréttir
Fréttir 2017-06-27T20:39:51+00:00

Fréttir

2 fyrir 1 tilboð fyrir Iceland Airwaves gesti

Guests enjoying the amazing man-made ice cave at Perlan Museum Perlan fagnar Iceland Airwaves eins og allir Reykvíkingar, þvílíkt partý. Allir gestir hátíðarinnar sem eru með armband fá 2 fyrir 1 inn á sýninguna

02. nóvember 2017|

Frí rúta milli Perlunnar og Hörpu

Perlurútan fyrir utan Hörpu Perlan býður nú upp á frían akstur milli Hörpu og Perlunnar. Ekið er alla daga vikunnar frá 9.00 til 17.30. Farið er frá Hörpu (Rútustæði 5) á heila og

27. október 2017|

Gjaldtaka á útsýnispall Perlunnar hefst 1. september

Perlan og útsýnispallurinn séð úr norðri. Þann 1. september næstkomandi mun Perla norðursins hefja gjaldtöku út á útsýnispall Perlunnar. Gjaldi verður haldið í lágmarki og mun kosta 490 krónur fyrir 16 ára og eldri

09. ágúst 2017|

Perlan formlega opnuð

Í dag var fyrsta sýningin í Perlunni, Jöklar og íshellir, formlega opnuð. Í stað þess að klippa borða, þá buðum við Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að saga í gegnum ísklump með keðjusög. Því má segja

02. júlí 2017|

Sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni

Náttúruminjasafn Íslands áætlar að opna sýningu í Perlunni á næsta ári í tengslum við 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Skrifað var undir samkomulag í Perlunni í dag sem tryggir safninu sýningaraðstöðu á nýbyggðri annarri hæð

27. júní 2017|

Perlan prufukeyrir sína fyrstu sýningu

Í gær opnuðu dyr íshellisins og jöklasýningarinnar fyrir gestum í fyrsta skipti. Tilefnið er foropnun á sýningunni Undur íslenskrar náttúru: Jöklar og íshellir þar sem miðakerfið er prufukeyrt og flæðið um sýninguna skoðað. Fjölmennt hefur

21. júní 2017|

Tími kominn til að taka upp pakkana

Þessa dagana er fyrsta hæð Perlunnar full af kössum og kynstrum sem saman munu mynda jöklasýninguna inni í hitaveitutankinum. Fyrir okkur sem þekkjum sýninguna út og inn er spennandi að sjá hluta einstakra sýningargripa, því

11. maí 2017|

Starf hjá Perlunni: Þjónustufulltrúar

Í byrjun sumars opnar stærsta og metnaðarfyllsta náttúrusýning landsins í Perlunni – Undur íslenskrar náttúru. Um er að ræða nýjan og spennandi starfsvettvang í hjarta borgarinnar þar sem tekið er á móti fólki í stórglæsilegu

07. apríl 2017|

Gönguferð um framkvæmdir í Perlunni

Aðra hverja viku bjóðum við aðilum tengdum ferðaþjónustunni að koma í heimsókn í Perluna til að kynna sér framkvæmdir, sjá með eigin augum hvernig gengur og spyrja spurninga sem brenna á þeim. Meðal þess sem

27. febrúar 2017|

Perlan opnar á ný

Það gleður okkur að tilkynna að Perlan er nú opin, og gestir geta aftur notið útsýnisins á einum besta útsýnispalli Reykjavíkur. Perlan verður opin á milli 10:00 og 18:00.  Á leiðinni að stiganum og lyftunum

01. febrúar 2017|

Mest lesið

Perlan Museum