Stjörnuver
Stjörnuver 2017-09-26T23:33:33+00:00

Í smíðum

Opnar haust 2018

Stjörnuver

Haustið 2018 mun Perlan opna nýtt, hátæknivætt stjörnuver með 360 gráðu allt-umlykjandi upplifun með surround-hljóðkerfi, og bestu myndgæðum sem í boði eru á heimsvísu í dag.

Fyrsta sýningin er sérstaklega samin fyrir nýja stjörnuverið, framleidd af Perlunni og hinu heimsþekkta Bowen Productions, sem sérhæfir sig í myndum fyrir stjörnuver.

Í smíðum

Opnar 2018

Perlan Museum