Norðurljós
Norðurljós 2017-09-11T23:35:03+00:00

Í smíðum
Opnar haustið 2018

Norðurljós

Perlan undirbýr sýningu á þessu dásamlega náttúrufyrirbæri þar sem þú munt upplifa norðurljósin á algerlega nýjan hátt. Þetta verður ólýsanleg upplifun.

Norðurljós voru eitt sinn boðberi stríðs og eyðileggingar en eru í dag aðdráttarafl fyrir þúsundir ferðamanna. Ljósin myndast þegar sólarvindar komast gegnum segulsvið jarðar og rekast á köfnunarefni og súrefni. Á ellefu ára fresti dansa norðurljósin hvað villtast, en þá er styrkur þeirra í hámarki.

Perlan Museum