Landið, ströndin, hafið
Landið, ströndin, hafið 2017-06-07T14:48:32+00:00

Í smíðum
Opnar 1. maí 2018

Landið, ströndin, hafið

Þessi sýning mun þekja jarðhæð Perlunnar með ýmsum perlum úr náttúru Íslands.

Gestir munu uppgötva undrin í sjónum sem umlykur landið okkar í sýndarfiskabúrinu og finna fyrir ógnarstærð hamranna sem eru heimili ótal fugla þegar gestir sjá nákvæma eftirlíkingu klettanna, og læra meira um fuglana sem þar búa með viðbættum veruleika. Kraftur jarðskjálftans mun verða gestum ljós, og hvernig þessi dásamlega eyja í miðju Atlantshafi varð að þeim gimsteini sem hún er í dag.

Við beitum nýjustu tækni, studda af nýjustu rannsóknum vísindamanna, til að gefa innsýn í þá einstöku náttúruperlu sem Ísland er, og til að gefa ógleymanlega upplifun fyrir alla fjölskylduna.

Að neðan er teikning af sýningunni (athugið að teikningin gæti breyst fram að opnun sýningarinnar).

Í smíðum
Opnar sumarið 2018

Perlan Museum